Nú fer óðum að styttast  í æfingabúðirnar, 4.-6. mars – vonandi koma sem flestir með!

Verð

9.500 kr. fyrir kórfélaga fyrir gistingu í tvær nætur og mat allan laugardaginn
Verð fyrir þá sem þurfa nauðsynlega að fara heim fyrir árshátíð er 3.900kr
8.000 kr. fyrir maka sem verður með  á árshátíðinni og gistir eina nótt.

Ef eitthvað er óljóst eða ef einhver er með fæðuóþol, hafið þá samband við Þóru: thora@vso.is

Það væri mjög gott ef þið leggið inn sem fyrst .

Reikn.nr:  525 – 26 – 3714
Kt. 5401696679

Sendið kvittun á thora@vso.is og svana@hi.is Ekki gleyma þessu!

Matur

 • Morgunmatur á laugardaginn
 • Hádegisverður,  fiskréttur með fersku salati og hrísgrjónum
 • Kaffihressing,  pönnsur og ferskir ávextir
 • Kaffi, te og engiferseyði allann daginn
 • Þrírétta kvöldverður
  • Salat með parmaskinku og melónu
  • Kalkúnabringur með Waldorfsalati og sætum kartörflum
  • Pavlóva með ferskum ávöxtum

Hvað þarf að hafa með?

– Nótur
– Sængurföt