Tónleikadagskrá Söngsveitarinnar Fílharmóníu vorið 2014

Laugardagur 15.mars:
Tónleikar í Neskirkju ásamt kirkjukórnum þar.
Tónleikar hefjast kl. 17

Mánudagur 17.mars
Tónleikar í Grindavíkurkirkju kl. 20:30

Laugardagur 26.apríl
Tónleikar í Selfosskirkju kl. 17.

Helgin 16.-18.maí
Tónleikar á laugardeginum í Siglufjarðarkirkju og á sunnudeginum í Akureyrarkirkju ásamt kirkjukórnum þar.

Fimmtudagur 5. júní
Tónleikar í Háteigskirkju.