12. og 15. 12. 2010 Seltjarnarneskirkja | Aðventutónleikar, „Ó, þú hafsins perla“.
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvari: Valgerður Guðnadóttir, sópran.
Hljóðfæraleikarar: Steingrímur Þórhallsson, píanó og orgel, Haukur Gröndal, klarinett, Þorgrímur Jónsson, kontrabassa.
31. 10. 2010 Langholtskirkja | Louis Vierne: Messe Solennelle/ Gabriel Fauré: Requiem
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Alex Ashworth, baritón.
Hljóðfæraleikari: Steingrímur Þórhallsson, orgel.
9. og 11. 5. 2010 Langholtskirkja | 50 ára afmælistónleikar
Tryggvi M. Baldvinsson: Heimsljós — íslensk sálumessa (frumflutningur)
Carl Orff: Carmina Burana (1. og 2. kafli)
Johannes Brahms: Wie Lieblich sind deine Wohnungen (Ein deutsches Requiem, 4. kafli)
Joseph Haydn: Stabat mater (1. kafli)
Johann Sebastian Bach: Kyrie úr Messu í g-moll BWV 235
Wolfgang Amadeus Mozart: Laudate Dominum (úr Vesperae solennes de confessore)
Georg Friedrich Handel: Hallelujah (úr Messías)
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Ingibjörg Guðjónsdóttir, Snorri Wium.
Konsertmeistari: Sif Tulinius
6. og 7. 2. 2010 Fella- og Hólakirkja | John Rutter: Magnificat (útsetning fyrir lúðrasveit: Einar Jónsson)
Í samvinnu við Lúðrasveit verkalýðsins og kór Fella- og Hólakirkju
Stjórnandi: Snorri Heimisson.
Einsöngvari: Nanna Maria Cortes.
6. og 9. 12. 2009 Langholtskirkja | Aðventutónleikar — „Með gleðiraust og helgum hljóm“
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvari: Ágúst Ólafsson, barítón.
Organisti: Guðný Einarsdóttir.
10. og 11. 10. 2009 Seltjarnarneskirkja | Ariel Ramirez: Misa Criolla; Yamandu Pontvik: fjölmenningarmessa (Mångfaldshetsmässa)
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Einar Clausen og Hafsteinn Þórólfsson.
Hljómsveit: Gunnar Gunnarsson, píanó, Hjörleifur Valsson, fiðla, Ómar Guðjónsson, gítar, Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Matthías Hemstock, slagverk.
22.og 25. 3. 2009 Langholtskirkja | Bach: Messa í g-moll, BWV 235 og Mozart: Requiem, K. 626 (lokið af Duncan Druce 1984)
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Gissur Páll Gissurarson og Ágúst Ólafsson.
Konsertmeistari: Sif Tulinius.
10. og 12. 12. 2008 Langholtskirkja | Aðventutónleikar — “Með gleðiraust og helgum hljóm”
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Margrét Sigurðardóttir, sópran, og Benedikt Ingólfsson, barítón.
Organisti: Steingrímur Þórhallsson.
12. og 15. 10. 2008 Neskirkja | Klezmertónlist, hátíðatónlist Gyðinga
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvari: Ragnheiður Gröndal.
Hljómsveit: Þjóðlagasveit Hauks Gröndal. Haukur Gröndal, klarinett, Matthías Stefánsson, fiðla, Vadim Fedorov, harmóníka, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Erik Qvick, trommur.
20. 4. 2008 Tónleikasalur Fílharmóníunnar í Wroclaw, Póllandi | Brahms: Þýsk sálumessa, með Lutoslawski-fílharmóníuhljómsveitinni
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, og Ágúst Ólafsson, barítón.
13. 3. 2008 Háskólabíó | Brahms: Þýsk sálumessa, með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stjórnandi: Johannes Fritzsch.
Einsöngvarar: Dorothee Jansen, sópran, og Terje Stensvold, barítón.
9. og 12. 12. 2007 Langholtskirkja | Aðventutónleikar — „Himnamóðirin bjarta“
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Nanna Maria Cortes, sópran, og Aron Axel Cortes, barítón.
Organisti: Steingrímur Þórhallsson.
8. 12. 2007 Hallgrímskirkja | Tekið þátt í Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju: Aðventu- og jólasöngvar, allir syngi með
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Organisti: Steingrímur Þórhallsson.
6. og 7. 10. 2007 Seltjarnarneskirkja | Klezmertónlist, hátíðatónlist Gyðinga.
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvari: Ragnheiður Gröndal.
Hljómsveit: Þjóðlagasveit Hauks Gröndal. Haukur Gröndal, klarinett, Vadim Fedorov, harmóníka, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Erik Qvick, trommur.
18. 8. 2007 Söngskólinn í Reykjavík | Tekið þátt í söngveislunni: Syngjum saman við Söngskólann
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
17. 6. 2007 Ráðhús Reykjavíkur | Tónleikar í hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar 17. júní, íslensk sönglög flutt a cappella
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
2. 6. 2007 Sólheimar, Grímsnesi | Tónleikar í Sumartónleikaröð Sólheima
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
1. og 3. 4. 2007 Langholtskirkja | Mendelssohn: Richte mich, Gott (mótetta), Brahms: Warum ist das Licht gegeben dem Mühseligen (mótetta), Schubert: Messa í As-dúr
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, Nanna Maria Cortes, alt, Jónas Guðmundsson, tenór, Alex Ashworth, bassi.
Konsertmeistari: Sif Tulinius.
10. og 12. 12. 2006 Langholtskirkja | Aðventutónleikar — „Himnamóðirin bjarta“
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvari: Hulda Björk Garðarsdóttir.
Organisti: Kári Þormar.
1. og 3. 10. 2006 Langholtskirkja | Carl Orff: Carmina Burana
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Bergþór Pálsson, barítón, og Einar Clausen, tenór.
Píanóleikarar: Guðríður St. Sigurðardóttir og Kristinn Örn Kristinsson.
Drengjakór Kársnesskóla, sex manna slagverkssveit.
17. 6. 2006 Ráðhús Reykjavíkur | Tónleikar í hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar 17. júní, íslensk sönglög flutt a cappella
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
9. og 11. 4. 2006 Langholtskirkja | Haydn: Stabat mater og Mozart: Vesperae solennes de confessore
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran, Nanna María Cortes, mezzósópran, Jónas Guðmundsson, tenór, og Davíð Ólafsson bassi.
11. og 12. 12. 2005 Langholtskirkja | Aðventutónleikar — „Lofgjörð hirðar sungu“
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvari: Sólrún Bragadóttir.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
Umsjón með æfingum: Guðríður St. Sigurðardóttir og Bjarney Ingibjörg Gísladóttir.
24. og 26. 4. 2005 Langholtskirkja | Carl Orff: Carmina Burana
Stjórnandi: Oliver Kentish.
Einsöngvarar Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Ólafur Kjartan Sigurðarson, bassi, og Þorgeir J. Andrésson, tenór.
Píanóleikarar: Guðríður St. Sigurðardóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir.
Drengjakór Kársnesskóla, sex manna slagverkssveit.
21. 11., 27. 11. og 1. 12. 2004 | Aðventutónleikar í dómkirkjum landsins.
Hólum í Hjaltadal, Dómkirkjunni í Reykjavík og Skálholtskirkju.
Stjórnandi: Oliver Kentish.
Píanóleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir.
27. og 30. 3. 2004 Langholtskirkja | Handel: Dixit Dominus og Haydn: Pákumessa (Missa in tempore belli)
Stjórnandi: Oliver Kentish.
Einsöngvarar: Hlín Pétursdóttir, sópran, Xu Wen sópran, Sesselja Kristjánsdóttir, mezzósópran, Eyjólfur Eyjólfsson, tenór, og Davíð Ólafsson bassi.
1. og 3. 12. 2003, Langholtskirkja | Aðventutónleikar — „Hirðar sjá og heyrðu“
Stjórnandi: Oliver Kentish.
Einsöngvari: Hulda Björk Garðarsdóttir.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
16. 10. 2003, Háskólabíó | Sjostakovitsj: 2. og 3. sinfónía
Með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumon Gamba.
6. og 8. 4. 2003, Langholtskirkja | Handel: Messias
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Ágúst Ólafsson.
Hljómsveit undir forystu Rutar Ingólfsdóttur konsertmeistara.
Einleikari á trompett: Eiríkur Örn Pálsson.
8. og 10. 12. 2002, Langholtskirkja | Aðventutónleikar
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
30. 11. 2002, Reykholtskirkja | Aðventutónleikar
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Píanóleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir.
10. og 11. 10. 2002, Háskólabíó | Mozart, Sálumessa
Með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Selkórnum undir stjórn Bernharðs Wilkinson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Tómas Tómasson.
30. 9. 2002, tónleikahöll Fílharmóníusveitar Pétursborgar, Pétursborg, Rússlandi | Mozart, Sálumessa
Með Fílharmóníusveit Pétursborgar (The Academic Symphony Orchestra of the St. Petersburg Philharmonia) og Selkórnum undir stjórn Bernharðs Wilkinson.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Jón Ketilsson og Davíð Ólafsson.
17. og 19. 3. 2002, Langholtskirkja | J. Haydn: Messa heilagrar Sesselju
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Hljómsveit undir forustu Zbigniew Dubik, konsertmeistara.
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson.
5., 6. og 9. 12. 2001, Langholtskirkja | Aðventutónleikar
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
10. 11. 2001, Ýmir | Tónleikar í tónleikaröð Ýmis, „Laugardagskvöld á Gili“
Ásamt Vox Feminae.
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
24., 26., 29. og 30. 6. 2001 | Tónleikaferð til Ungverjalands og Slóveníu. Íslensk og erlend veraldleg og trúarleg tónlist.
Dómkirkjunni í Eger, Matthíasarkirkjunni í Búdapest, Tartini leikhúsinu í Píran, Fransiskanakirkjunni í Ljúblíana
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Píanóleikari Guðríður St. Sigurðardóttir.
13. 6. 2001, Seltjarnarneskirkja | Íslensk og erlend veraldleg og trúarleg tónlist
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Píanóleikari Guðríður St. Sigurðardóttir.
17. og 18. 3. 2001, Langholtskirkja | W. A. Mozart: Messa í c-moll, K. 427
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Sólrún Bragadóttir, Björn Jónsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson.
10., 12. og 13. 12. 2000, Langholtskirkja | Aðventutónleikar, íslensk og erlend tónlist tengd aðventu
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Með kammersveit, konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir.
Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Einleikari: Einar Jónsson, trompet.