Söngsveitin Fílharmónia tekur þátt í Sálmafossi í Hallgrímskrikju á Menningarnótt. Þar flytur kórinn efnisskrá þá sem flutt var í kórakeppninni í Llangollen í Wales í sumar.  Dagskrá kórsins er um klukkustundarlöng og hefst kl. 17.