Vortónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu í Langholtskirkju 4. júní kl. 20.00 on 21/05/2024 Fréttir by Ása Sjöfn Lórensdóttir Vortónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu verða í Langholtskirkju þann 4. júní kl. 20.00. Á efnisskránni verða íslenskar kórperlur. Miðasala við innganginn. Almennt miðaverð 2.500 kr., aldraðir og öryrkjar 1500 kr. Frítt fyrir 16 ára og yngri